Sumarborgin Reykjavík

Árið 2020 vildi Reykjavíkurborg bjóða landsmönnum að kynna sér höfuðborgina betur á fordæmalausum tímum þar sem minna var um ferðalög erlendis. En hvernig færðu Íslendinga til að líta á Reykjavík sem spennandi stórborg? Beinast lá við að benda á allt það sem borgin hefur upp á að bjóða. Margt er nýtt og spennandi í bland við þetta gamla góða, og öll helsta afþreying sem borgarferðir til útlanda hafa upp á að bjóða er innan handar. Við vildum því fá fólk til þess að sjá heimahagana í nýju ljósi því næsta borgarferð er nær en þú heldur!

Hugmyndavinna, stefnumótun, hönnun

Samstarfsaðili í hugmyndavinnu, stefnumótun og hönnun
Jakob Sturla Einarsson

Samstarfsaðili í hugmyndavinnu
Örn Úlfar Sævarsson